13. desember 2021

Lestrarhvetjandi dagatal

Nemendur fengu í dag heim með sér dagatal sem er ætlað að hvetja til lesturs yfir hátíðirnar. Foreldrar eru hvattir til að styðja við þetta uppátæki ásamt því að lesa aftan á blaðið.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR