29. apríl 2022

Flottir krakkar

Lið Laugalandsskóla keppti í gær í undankeppni Skólahreysti og lenti í 8. – 9. sæti. Við erum stolt af krökkunum okkar sem tókust á við þetta verkefni með jákvæðni og gleði í hjarta. Þetta er ekki alltaf spurning um að vinna heldur bara vera með. Vonandi verðum við með framvegis.  Það var einnig frábært stuðningslið að baki þeim sem á hrós skilið. Til hamingju krakkar!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR