27. febrúar 2023

Veiðisafnið

5.-6. bekkur fór á veiðisafnið um miðjan febrúar þar sem þau fengu leiðsögn frá Páli Reynissyni. Á heimleiðinni stoppuðum við í sjoppu og buðum upp á ís.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR