26. maí 2023

Textílmennt

Nemendur við Laugalandsskóla eru svo sannarlega skapandi. Hér gefur að líta hluta af þeim verkum sem unnin hafa verið í textílmennt þetta skólaár. Björk Kristín Björgvinsdóttir sér um kennsluna og það sést vel á þessum myndum hvað börnin njóta þess vel að fá tækifæri til að skapa eitthvað fallegt.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR