5. júní 2023

Smíðakennsla

Nemendur hafa aldeilis verið skapandi í smíðakennslu í vetur eins og má sjá á þessum myndum, vert er að taka fram að þetta er aðeins örlítið brot. Það er Bæring Jón sem hefur séð um þessa kennslu í vetur ásamt Jónasi Bergmann sem kenndi smíði fyrir 4. bekk á vorönn.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR