14. maí 2024

Happadrætti 10. bekkjar

Í dag var dregið úr happadrætti 10. bekkjar. Eitthvað var tæknin að stríða okkur og því var ekki sent út í beinni, þið verðið þó að treysta þvi að allt hafi þetta farið fram með löglegum hætti enda hafði Jónas Bergmann sem umsjónarkennari og skólastjóri með yfir umsjón með úrdrættinum. Hér að neðan má sjá lista yfir vinningshafa. Nemendur 10. bekkjar fara á vit ævintýra í Kaupmannahöfn þann 26. maí og þakka ykkur kærlega fyrir stunðninginn.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR