6. maí 2024

Skólahreysti

Þetta gátum við – Litli Laugalandsskóli er kominn inn í aðalkeppni Skólahreysti sem haldin verður þann 25 maí næst komandi. Við fáum að halda bleika litnum okkar í keppninni svo nú gefst okkur stuðningsfólkinu tími til að sanka að sér einhverju fallega bleiku og æfa fagnið, keppendum gefst tími til að æfa sig, safna orku og næra sig rétt fram að keppni.
Áfram Laugalandsskóli!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR