4. júní 2024

Upptaka af árshátíð 2024

Árshátíðarverk Laugalandsskóla þetta árið - Dýrin í Hálsaskógi má nú nálgast á youtube rás skólans. Hér að neðan má sjá lista yfir leikendur sýningunnar og HÉR má nálgast leikskránna í heild sinni.

Við þökkum ykkur fyrir komuna á sýningarnar og vonum að þið sem ekki komust eða viljið hreinlega sjá þetta aftur njótið þess að horfa á upptökuna.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR