Skólaárið 2023-2024

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
22. september, 2023
Kynfræðsla á unglingastigi

Síðustu vikur hefur mikil upplýsingaóreiða átt sér stað varðandi hinseginmálefni, sér í lagi varðandi trans einstaklinga sem og kynfræðslu almennt í grunnskólum. Bæði í samfélaginu, sem og á samfélagsmiðlum. Þessi […]

Lesa meira
11. september, 2023
Bókasafnið

Bókasafnsvörður er Regúla Verena Rudin, netfangið er bokasafn@laugaland.is og sími bókasafnsins er 487-6547. Á skólatíma er safnið einungis opið fyrir nemendur og starfsmenn. Almennur opnunartími bókasafnsins, frá 25. ágúst til […]

Lesa meira
8. september, 2023
Dagur læsis 8. september

í dag fögnum við degi læsis. Þetta er vissulega merkisdagur þar sem læsi er undirstaða alls náms.Það hefur margt unnist á undanförnum árum í Laugalandsskóla þar sem lesfiminiðurstöður eru nær […]

Lesa meira
1. september, 2023
Æfingatafla Garps
Lesa meira
1. september, 2023
Leikhópurinn Lotta

Foreldrafélag Leikskólanns bauð nemendum sínum upp á leiksýningu frá leikhópnum Lottu í dag og bauð nemendum í 1-3. bekk að vera með. Þetta mæltist vel fyrir og börnin skemmtu sér […]

Lesa meira
1. september, 2023
Dagskóli

Frístundastarf 1.-4. bekkjar Laugalandsskóla er starfrækt eftir kennslu á yngsta stigi og þar til skólabílar keyra heim og er kallað Dagskóli.  Dagný Rós Stefánsdóttir hefur yfirumsjón með dagskóla en auk […]

Lesa meira
28. ágúst, 2023
Upphaf haustannar

Skóli var settur þann 23. ágúst síðastliðinn við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.Það var gaman að sjá hversu margir foreldrar/forráðamenn fylgdu börnum sínum á skólasetningu í þetta skiptið, örlítil breyting var á […]

Lesa meira
14. ágúst, 2023
Skólasetning

Skólasetning verður þann 23. ágúst kl 17:30 í íþróttahúsinu. Við erum að mæta aftur eftir sumarfrí og það er að mörgu að hyggja í upphafi skólaárs.Í dag sækja kennarar og […]

Lesa meira
1 7 8 9

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR