List fyrir alla

Listalest LHÍ mun verða á Suðurlandi  16. og 17. apríl 2024 til að halda sjö þverfaglegar vinnusmiðjur fyrir unglinga í 8. 9. og 10. bekk í Grunskólunum:  Hvolskóla- Kirkjubæjaskóla – Víkurskóla – Grunnskólanum á Hellu og Laugalandsskóla þar sem áhersla verður lögð á samruna listgreina.

Afurðir vinnusmiðjanna verða svo verða settar upp sem listasýningar undir leiðsögn sýningarstjórans Tinnu Guðmundsdóttur

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR