Frístundastarf 1.-4. bekkjar Laugalandsskóla er starfrækt eftir kennslu á yngsta stigi og þar til skólabílar keyra heim og er kallað Dagskóli. Dagný Rós Stefánsdóttir hefur yfirumsjón með dagskóla en auk […]
Frístundastarf 1.-4. bekkjar Laugalandsskóla er starfrækt eftir kennslu á yngsta stigi og þar til skólabílar keyra heim og er kallað Dagskóli. Dagný Rós Stefánsdóttir hefur yfirumsjón með dagskóla en auk […]
Skóli var settur þann 23. ágúst síðastliðinn við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.Það var gaman að sjá hversu margir foreldrar/forráðamenn fylgdu börnum sínum á skólasetningu í þetta skiptið, örlítil breyting var á […]
Skólasetning verður þann 23. ágúst kl 17:30 í íþróttahúsinu. Við erum að mæta aftur eftir sumarfrí og það er að mörgu að hyggja í upphafi skólaárs.Í dag sækja kennarar og […]
Miðvikudaginn 31. maí voru haldin skólaslit í Laugalandsskóla.Allir nemendur skólans ásamt foreldrum og öðrum aðstandendum komu þá saman í íþróttasal skólans kl. 17:30. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra Yngva Karli Jónssyni […]
Nemendur 10. bekkjar fóru í lok maí í útskriftaferð sína til Kaupmannahafnar ásamt Jónasi, Steinunni og Þorgils. Ferðin heppnaðist afskaplega vel enda var full dagskrá þessa vikuna. Krakkarnir heimsóttu allskyns […]
Seinustu dagana fyrir skólaslit var uppbrot á skólastarfi.Eins og hefð er fyrir í Laugalandsskóla var Vordagur en þetta árið var hann með breyttu sniði. Við fengum nemendur leikskólans til okkar […]
Nemendur hafa aldeilis verið skapandi í smíðakennslu í vetur eins og má sjá á þessum myndum, vert er að taka fram að þetta er aðeins örlítið brot. Það er Bæring […]
Í vetur unnu nemendur í leiklistarvalinu stuttmynd. Tökur hófust í haust og þeim lauk ekki fyrr en nú undir vorið. Um er að ræða frumsamið handrit að gamansamri morðmynd. Hópur […]
Nemendur við Laugalandsskóla eru svo sannarlega skapandi. Hér gefur að líta hluta af þeim verkum sem unnin hafa verið í textílmennt þetta skólaár. Björk Kristín Björgvinsdóttir sér um kennsluna og […]