Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
29. janúar 2020
Listahátíð í Hvolsskóla

Nemendur úr 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna hér í Rangárvallasýslu blönduðu geði á sameiginlegri listahátíð skólanna þriggja, Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla, sem var haldin í Hvolsskóla í gær. Hátíðin hófst með dansæfingum þar sem allur hópurinn dansaði. Í boði voru listasmiðjur, svo sem leiklist, ljósmyndun, matargerðarlist, myndbandagerð, myndlist, tónlist, og margt fleira. Hver nemandi valdi […]

Lesa meira
14. janúar 2020
Lestrarhvetjandi bingó

Við brydduðum upp á þeirri nýjung í jólafríinu að nemendur fengu lestrarhvetjandi bingó með sér heim þar sem þau áttu að leysa ákveðin verkefni samhliða lestri. Verkefnin voru misjöfn og ekki þau sömu fyrir allan aldur. Rétt rúmlega 50% nemenda við skólann tóku þátt í þessu verkefni og í dag voru 2 þátttakendur úr hverjum aldursflokk dregnir […]

Lesa meira
8. janúar 2020
Skólabílarnir verða aðeins seinni á bæina

Skólahald verður í dag, en einhverjir skólabílar verða aðeins seinni á ferðinni á bæina.

Lesa meira
1 14 15 16

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR