Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
9. febrúar 2022
Skólamet í snjóboltagerð

Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru í útistærðfræði á miðvikudögum. Miðvikudaginn 9. febrúar settu þau mögulega skólamet í snjóboltagerð þar sem duglegur hópur innan bekkjanna bjó til hvorki meira […]

Lesa meira
6. febrúar 2022
Skólahald fellur niður á morgun.

Í samráði við Almannavarnir hefur verið ákveðið að fella niður allt skólahald á svæðinu mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs.Fylgist með frèttum á ry.is

Lesa meira
17. janúar 2022
Upplýsingar vegna COVID-19

Upplýsingar vegna COVID-19 eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins. Smellið hér. Með kveðju, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi   Sími 4887000 Heimasíða www.ry.is Facebook /rangarthing-ytra Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella   […]

Lesa meira
12. janúar 2022
Skólahald

Ákvörðun hefur verið tekin að skólastarf hefjist með eðlilegum hætti á morgun samkvæmt stundatöflu. Fólk er beðið að hafa í huga: Skólastjórnendur hafa fullan skilning á því ef foreldra/forráðamenn kjósi […]

Lesa meira
17. desember 2021
Jólasýning

Við hér í Laugalandsskóla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Jólasýning krakkana var í gær og […]

Lesa meira
15. desember 2021
Bókasafn

Athugið að á morgun 16. desember er seinasti dagur sem opið er eftir skóla á bókasafninu fyrir jól.

Lesa meira
15. desember 2021
Jólaföndur

Það var mikið fjör í skólanum í gær, þriðjudag, þegar krakkarnir sóttu hinar ýmsu jólasmiðjur. Krökkunum var skipt niður í 7 hópa þvert á bekki og fóru þau á milli […]

Lesa meira
13. desember 2021
Heimilisfræði 5.-6. bekk

Krakkarnir í 5. og 6. bekk hafa fengist við fjölbreytt verkefni í heimilisfræði í vetur, Tímarnir verið bóklegir, þar sem áhersla er á að efla heilsuvitund þeirra, ásamt fræðslu um […]

Lesa meira
13. desember 2021
Lestrarhvetjandi dagatal

Nemendur fengu í dag heim með sér dagatal sem er ætlað að hvetja til lesturs yfir hátíðirnar. Foreldrar eru hvattir til að styðja við þetta uppátæki ásamt því að lesa […]

Lesa meira
10. desember 2021
Föstudagsáskorun 4

Nemendur í 1. og 2. bekk stigu á stokk og sungu lagið Snjókorn falla með hljómfögrum röddum og hlutu fyrir það mikið lófatak. Það kemur kannski engum á óvart en […]

Lesa meira
1 14 15 16 17 18 22

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR