Nemendur úr 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna hér í Rangárvallasýslu blönduðu geði á sameiginlegri listahátíð skólanna þriggja, Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla, sem var haldin í Hvolsskóla í gær. Hátíðin hófst með dansæfingum þar sem allur hópurinn dansaði. Í boði voru listasmiðjur, svo sem leiklist, ljósmyndun, matargerðarlist, myndbandagerð, myndlist, tónlist, og margt fleira. Hver nemandi valdi […]