Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
27. apríl 2022
Upplestrarkeppni í 7.bekk

Síðastliðin miðvikudag var haldin upplestrarkeppni hjá nemendum í 7. bekk þar sem valdir voru einstaklingar til að keppa fyrir hönd skólans á lokahátíð Raddarinnar. Lokahátiðin verður haldin á Kirkjubæjarklaustri 28. […]

Lesa meira
22. apríl 2022
Skólahreysti 2022

Laugalandsskóli mætir til leiks með lið í Skólahreysti þetta árið en keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2005 og má með sanni segja að það ríki mikil tilhlökkun meðal […]

Lesa meira
22. apríl 2022
Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Laugalandsskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öðrum vinum skólans gleðilegs sumars!

Lesa meira
8. apríl 2022
Páskafrí

Það voru glaðleg börn sem hlupu frá okkur í dag í fallegu vorveðri á leið í kærkomið páskaleyfi. Við hlökkum til að sjá þau aftur miðvikudaginn 20. apríl þegar að […]

Lesa meira
6. apríl 2022
Opnunartími bókasafns

Vegna styrktartónleika þann 7. apríl verður breyting á opnunartíma bókasafns sem lokar kl:20:00 í stað 21:00

Lesa meira
1. apríl 2022
Heimsókn á Hellu

Nemendur Laugalandsskóla var boðið á generalprufu árshátíðar Helluskóla þar sem nemendur settu á svið Ávaxtakörfuna. Okkar nemendur voru til fyrirmyndar og höfðu gaman að uppfærslu þeirra á leikritinu sem hefur […]

Lesa meira
29. mars 2022
Tölvufjör

Nemendur 5. bekkjar fengu það verkefni nú í vikunna að skoða gamlar og úreltar tölvur, lyklaborð ogmýs, sem við eigum í skólanum. Dótið var skrúfað í sundur og kom þá […]

Lesa meira
11. mars 2022
Árshátíð frestað

Árshátíð nemenda sem halda átti 25. mars næstkomandi hefur verið færð vegna covid smita í hópi nemenda og starfsfólks síðastliðnar vikur, til fimmtudagsins 12. maí. Venjulegur skóladagur er þá 25. […]

Lesa meira
24. febrúar 2022
Samræmd próf verða ekki lögð fyrir

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur ákveðið að ekki verða samræmd próf lögð fyrir á þessu skólaári. ,,Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að samræmd könnunarpróf yrðu felld niður í […]

Lesa meira
22. febrúar 2022
Þorraþrællinn 2022

Þorrablót var haldið hér hjá okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn föstudag með pompi og prakt. Hlaðborðið var hlaðið þorramat að hætti Helgu Fjólu og stelpunum í eldhúsinu og mátti finna þar […]

Lesa meira
1 12 13 14 15 16 21

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR