Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
10. febrúar, 2023
Leikið í snjónum

Það má alveg kvarta yfir veðurfari undanfarinna vikna en við höfum aldeilis séð tækifæri í því. Krakkarnir í skólanum hafa nýtt þennan snjó afar vel í leik sínum eins og […]

Lesa meira
3. febrúar, 2023
Spurningakeppni Laugalandsskóla

Nemendafélag Laugalandsskóla sendur fyrir spurningakeppninni „Lærðu betur“ fyrir elsta stig alla föstudaga út þessa önn. Nemendur keppa í þriggja manna liðum, þrjú lið keppa hverju sinni og eitt lið kemst […]

Lesa meira
2. febrúar, 2023
Hávaðaskrúðganga

Lestrarkennsla 1. bekk gengur vel, krakkarnir hafa fengið fjölbreytt verkefni til að takast á við í náminu enda fara fyrir hópnum miklir snillingar, þær Ragna Magnúsdóttir sem er ansi reynd […]

Lesa meira
30. janúar, 2023
Röskun á skólahaldi

Þar sem spáð er vonskuveðri hefur sú ákvörðun verið tekin að nemendur fá hádegismat kl. 11:00 og skólabíla keyra svo nemendur heim kl. 11:15.

Lesa meira
24. janúar, 2023
Frístundastyrkur Rangárþings Ytra

Rangárþing ytra tók upp frístundastyrk um áramót, 50.000 kr á hvert barn á aldrinum 6-16 ára (á árinu), af því tilefni var tekið saman yfirlit um allar þær íþróttir sem […]

Lesa meira
20. janúar, 2023
Þorrablót Laugalandsskóla

Í hádeginu í dag fögnuðum við bóndadeginum með okkar árlega þorrablóti. Þá komu nemendur og starfsmenn saman í matsalnum, gæddu sér á dýrindis þorramat og sungu nokkur lög saman. Einnig […]

Lesa meira
13. janúar, 2023
Gleðilegt ár, við þökkum samstarfið á liðnu ári

Skólaárið fer vel af stað hjá okkur, nemendur virðast una vel við leik og starf og vera tilbúin til að takast á við ný verkefni. Þar sem jólasýningin okkar féll […]

Lesa meira
4. janúar, 2023
Jólasýning

Jólasýning Laugalandsskóla sem féll niður vegna veðurs fyrir jól verður haldin föstudaginn 6. janúar kl 12:00 í sal skólans. Foreldrar eru hvattir til að mæta og horfa á sýningu.Fyrr um […]

Lesa meira
20. desember, 2022
Jólafrí hefst – jólasýningu frestað og bókasafn lokað

Í dag lauk skólanum og nemendur eru því komnir í jólafrí. Bókasafnið lokar jafnframt í dag og opnar aftur þegar nemendur mæta í hús þann 3. janúar. Þann dag hefst […]

Lesa meira
19. desember, 2022
Skólahald fellur niður

Vegna veðurs hefur verið tekin sú ákvörðun að fella allt skólahald niður í dag mánudaginn 19. desember.

Lesa meira
1 15 16 17 18 19 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR