Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
12. júní, 2023
Skóladagatal 2023-2024

Hér má nálgast skóladagatal fyrir næsta ár

Lesa meira
5. júní, 2023
Útskriftarferð 10.bekkjar

Nemendur 10. bekkjar fóru í lok maí í útskriftaferð sína til Kaupmannahafnar ásamt Jónasi, Steinunni og Þorgils. Ferðin heppnaðist afskaplega vel enda var full dagskrá þessa vikuna. Krakkarnir heimsóttu allskyns […]

Lesa meira
5. júní, 2023
Vordagar

Seinustu dagana fyrir skólaslit var uppbrot á skólastarfi.Eins og hefð er fyrir í Laugalandsskóla var Vordagur en þetta árið var hann með breyttu sniði. Við fengum nemendur leikskólans til okkar […]

Lesa meira
5. júní, 2023
Smíðakennsla

Nemendur hafa aldeilis verið skapandi í smíðakennslu í vetur eins og má sjá á þessum myndum, vert er að taka fram að þetta er aðeins örlítið brot. Það er Bæring […]

Lesa meira
26. maí, 2023
Leiklistarval

Í vetur unnu nemendur í leiklistarvalinu stuttmynd. Tökur hófust í haust og þeim lauk ekki fyrr en nú undir vorið. Um er að ræða frumsamið handrit að gamansamri morðmynd. Hópur […]

Lesa meira
26. maí, 2023
Textílmennt

Nemendur við Laugalandsskóla eru svo sannarlega skapandi. Hér gefur að líta hluta af þeim verkum sem unnin hafa verið í textílmennt þetta skólaár. Björk Kristín Björgvinsdóttir sér um kennsluna og […]

Lesa meira
17. maí, 2023
Happadrætti 10. bekkjar Laugalandsskóla Vinningskrá
Lesa meira
12. maí, 2023
Upplestrarkeppni

Upplestrarkeppni skólanna í Rangárþingi, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum fór fram að Brúarlundi í gær. Þar öttu kappi þeir nemendur sem efstir stóðu í bekkjarkeppni í hverjum skóla fyrir sig. Skólarnir á þessu svæði […]

Lesa meira
9. maí, 2023
Skólablaðið Varðan

Í Laugalandsskóla er hefð fyrir því að 9. bekkur sjái um útgáfu skólablaðsins Vörðunnar og selji á árshátíð skólans. Blaðið er sneisafullt af skemmtilegu efni frá nemendum í öllum bekkjum, […]

Lesa meira
5. maí, 2023
Skólahreysti 2023

Lið Laugalandsskóla keppti í gær fimmtudaginn 4. maí í undankeppni Skólahreystis. Keppt var í upphífingum, dýfum, armbeygjum, hreystigreyp og hraðabraut. Keppendur voru þau Vikar Reyr Víðisson, Esja Sigríður Nönnudóttir, Thelma […]

Lesa meira
1 15 16 17 18 19 33

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR