Rangárþing ytra tók upp frístundastyrk um áramót, 50.000 kr á hvert barn á aldrinum 6-16 ára (á árinu), af því tilefni var tekið saman yfirlit um allar þær íþróttir sem […]
Rangárþing ytra tók upp frístundastyrk um áramót, 50.000 kr á hvert barn á aldrinum 6-16 ára (á árinu), af því tilefni var tekið saman yfirlit um allar þær íþróttir sem […]
Í hádeginu í dag fögnuðum við bóndadeginum með okkar árlega þorrablóti. Þá komu nemendur og starfsmenn saman í matsalnum, gæddu sér á dýrindis þorramat og sungu nokkur lög saman. Einnig […]
Skólaárið fer vel af stað hjá okkur, nemendur virðast una vel við leik og starf og vera tilbúin til að takast á við ný verkefni. Þar sem jólasýningin okkar féll […]
Jólasýning Laugalandsskóla sem féll niður vegna veðurs fyrir jól verður haldin föstudaginn 6. janúar kl 12:00 í sal skólans. Foreldrar eru hvattir til að mæta og horfa á sýningu.Fyrr um […]
Í dag lauk skólanum og nemendur eru því komnir í jólafrí. Bókasafnið lokar jafnframt í dag og opnar aftur þegar nemendur mæta í hús þann 3. janúar. Þann dag hefst […]
Vegna veðurs hefur verið tekin sú ákvörðun að fella allt skólahald niður í dag mánudaginn 19. desember.
Nú eru einungis nokkrir dagar eftir fram að jólafríi. Síðasti hefðbundni kennsludagurinn verður á miðvikudag, 14. desember, og svo taka við uppbrotsdagar. Dagskráin er sem hér segir: Fimmtudaginn 15. des […]
Matseðill vikunnar hefur verið uppfærður og ætlum við að leggja okkur fram við að uppfæra hann vikulega héðan í frá.
Nemendafélagið hefur skipulagt þemaviku fyrir dagana 28. nóvember – 2. desember. Hugmyndin er sú að krakkarnir (og starfsfólk) mæti samkvæmt ákveðnu þema á hverjum degi. Í dag, mánudag, var skinku/goon […]
Fimmtudaginn 10. nóvember verður bókasafnið lokað. Við minnum á að alla jafna er bókasafnið á Laugalandi öllum opið á fimmtudagskvöldum frá kl 19-21