Kennarar og starfsfólk Laugalandsskóla eru dugleg að sækja sér námskeið og menntunn sem nýtist þeim í starfi. Eins og staðan er núna eru fjórir starfsmenn í kennaranámi við HA. Einn […]
Kennarar og starfsfólk Laugalandsskóla eru dugleg að sækja sér námskeið og menntunn sem nýtist þeim í starfi. Eins og staðan er núna eru fjórir starfsmenn í kennaranámi við HA. Einn […]
Kæru vinir og velunnarar Laugalandsskóla. Í ár var ákveðið að bjóða upp á kraftlyftingaval fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Það var mikill áhugi fyrir því en færri komust […]
Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni. Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt […]
Í dag er dagur læsis. Við fögnum auðvitað svona uppákomum og nýttu kennarar daginn til þess að ræða fjölbreytileika læsis og vinna fjölbreytt læsisverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar […]
Skóli var settur þriðjudaginn 23. ágúst í samkomusal skólans. Það var ánægjulegt að sjá hvað það voru margir foreldrar sem mættu með börnum sínum. Kennarar tóku svo á móti nemendum sínum […]
Bókasafn Laugalandsskóla er lokað fimmtudaginn 25. ágúst en kvöldopnanir á fimmtudögum hefjast í næstu viku. Vetraropnunartími verður auglýstur nánar í næstu viku.
Starfsfólk Laugalandsskóla eru nú á Menntadegi Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu sem haldin er í Vík í Mýrdal. Þar fáum við fyrirlestra og námskeið um sem ætlað er til að […]
Skólasetning Laugalandsskóla verður 23. ágúst kl. 17:30 í Samkomusal skólans. Foreldrar mæta þar ásamt börnum sínum – allir árgangar. Athugið að ekki verður skólaakstur á skólasetningu þar sem við gerum […]