Ákvörðun hefur verið tekin að skólastarf hefjist með eðlilegum hætti á morgun samkvæmt stundatöflu. Fólk er beðið að hafa í huga: Skólastjórnendur hafa fullan skilning á því ef foreldra/forráðamenn kjósi […]
Ákvörðun hefur verið tekin að skólastarf hefjist með eðlilegum hætti á morgun samkvæmt stundatöflu. Fólk er beðið að hafa í huga: Skólastjórnendur hafa fullan skilning á því ef foreldra/forráðamenn kjósi […]
Við hér í Laugalandsskóla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Jólasýning krakkana var í gær og […]
Athugið að á morgun 16. desember er seinasti dagur sem opið er eftir skóla á bókasafninu fyrir jól.
Það var mikið fjör í skólanum í gær, þriðjudag, þegar krakkarnir sóttu hinar ýmsu jólasmiðjur. Krökkunum var skipt niður í 7 hópa þvert á bekki og fóru þau á milli […]
Krakkarnir í 5. og 6. bekk hafa fengist við fjölbreytt verkefni í heimilisfræði í vetur, Tímarnir verið bóklegir, þar sem áhersla er á að efla heilsuvitund þeirra, ásamt fræðslu um […]
Nemendur fengu í dag heim með sér dagatal sem er ætlað að hvetja til lesturs yfir hátíðirnar. Foreldrar eru hvattir til að styðja við þetta uppátæki ásamt því að lesa […]
Nemendur í 1. og 2. bekk stigu á stokk og sungu lagið Snjókorn falla með hljómfögrum röddum og hlutu fyrir það mikið lófatak. Það kemur kannski engum á óvart en […]
Hér má sjá fyrirkomulag næstu viku sem er heldur frábrugðin hefðbundnum vikum. Og hér getið þið séð 7. þáttinn í skólajóladagatalinu okkar
Hann Bæring okkar Breiðfjörð hefur ásamt nemendum sínum í leiklistarvalinu búið til Jóladagatal Laugalandsskóla. Á hverjum virkum degi horfa nemendur á einn þátt þar sem leikararnir fara á kostum. Bæring hefur […]
Það fögnuðu ekki allir snjónum og frostinu undanfarna daga. En krakkarnir í Laugalandsskóla eru alsæl! Frímínúturnar eru nýttar til að skapa falleg snjólistaverk og auðvitað fá einstaka snjóboltar að fjúka. […]