Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
11. febrúar 2020
Forvarnarfræðsla

Boðið verður upp á forvarnarfræðslu  á vegum Skólaskrifstofu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í Grunnskólanum á Hellu (stofa 1 og 2)  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fræðslan er fyrir foreldra og […]

Lesa meira
29. janúar 2020
Listahátíð í Hvolsskóla

Nemendur úr 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna hér í Rangárvallasýslu blönduðu geði á sameiginlegri listahátíð skólanna þriggja, Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla, sem var haldin í Hvolsskóla í gær. Hátíðin […]

Lesa meira
14. janúar 2020
Lestrarhvetjandi bingó

Við brydduðum upp á þeirri nýjung í jólafríinu að nemendur fengu lestrarhvetjandi bingó með sér heim þar sem þau áttu að leysa ákveðin verkefni samhliða lestri. Verkefnin voru misjöfn og ekki […]

Lesa meira
8. janúar 2020
Skólabílarnir verða aðeins seinni á bæina

Skólahald verður í dag, en einhverjir skólabílar verða aðeins seinni á ferðinni á bæina.

Lesa meira
1 23 24 25

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR