Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
25. september, 2020
Lesfimiprófum að ljúka

Þessa dagana eru nemendur að taka fyrsta lesfimi prófið af þremur sem lögð eru fyrir ár hvert. Um er að ræða staðlað próf fyrir nemendur í 1. – 10. bekk […]

Lesa meira
14. september, 2020
Textíl og myndmennt

Hér má sjá myndir af 3. bekk í textílmennt hjá Björgu. Það eru hressir og einbeittir nemendur sem eru við vinnu sína á saumavélunum, og  í útsaum. Einnig sjáum við […]

Lesa meira
14. september, 2020
Nýsköpun, tölvur og forritun

Sú kennslustund sem mörgum 5. – 6. bekkingum finnst bæði fróðleg og skemmtileg er nýsköpun. Þar fá þau að taka í sundur og skoða niður í kjölinn hvernig tölvur  og […]

Lesa meira
14. september, 2020
Nýsköpun
Lesa meira
14. september, 2020
Skólahlaupið 2020
Lesa meira
14. ágúst, 2020
Skólabyrjun

Skólasetning Laugalandsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar. Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu […]

Lesa meira
29. maí, 2020
Vorferð 1. – 4. bekkjar

Þann 26. maí fór 1. – 4. bekkur í hina árlegu vorferð. Lagt var af stað frá Laugalandi og keyrt í austurátt. Fyrsta stopp var Ásólfsskáli þar sem systkinin Kata […]

Lesa meira
29. maí, 2020
Vordagur hjá 5. – 9. bekk

Þriðjudaginn 26. maí var vordagur í Laugalandsskóla. Þá fór 1. – 4. bekkur í vorferðalag en 5. – 9. bekkur var í skólanum og spreyttu sig á mismunandi stöðvum bæði […]

Lesa meira
29. maí, 2020
Umhverfisdagur

Miðvikudaginn 27. maí var umhverfisdagur á Laugalandi. Nemendur í 5. – 10. bekk mættu og lögðu sitt af mörkum. Verkefnin voru af ýmsum toga, meðal annars að hreinsa beð og […]

Lesa meira
22. maí, 2020
Bréf um skólaslitin 28. maí

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda. Nú styttist óðum í skólalok hjá okkur. Að loknum vorprófum, 25. maí, eru vordagurinn og umhverfisdagurinn eins og fram hefur komið í Stafnum. Skólaslitin verða […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR