Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
27. nóvember 2020
Málmsmíðaval

Í skapandi greinum sem er einn af áhersluþáttum í nýju aðalnámskránni er leitast við að  nemendur öðlist sem dýpstan skilning á þeim fyirbærum sem þeir fást við í námi sínu […]

Lesa meira
13. nóvember 2020
Föstudagurinn 13. nóvember

Í miðju covid tímabilinu er samt glatt á hjalla í Laugalandsskóla.  9. og 10. bekkingar eru að spila og skemmta sér.  Allir eru vel stemdir fyrir helgina enda ekki hægt […]

Lesa meira
30. október 2020
Foreldradagurinn

Foreldradagurinn sem var hjá okkur mánudaginn 26. október var með óhefðbundnu sniði. Allir kennara og foreldrar voru með andlitsgrímur til að verjast útbreiðslu Covid-19. Fyrir þá sem vildu var í […]

Lesa meira
30. október 2020
Jól í skókassa

Margir nemendur Laugalandsskóla tóku þátt í verkefninu jól í skókassa í ár. Við erum ákaflega ánægð að sjá hversu margir nemendur og þá um leið foreldrar gátu séð sér fært […]

Lesa meira
16. október 2020
Dagskólinn

Starfið i dagskólanum gengur mjög vel. Nú erum við að nota rými samkomusalarins og er búið er að setja upp skemmtilegar stöðvar sem börnin hafa gaman af. Elstu nemendur leikskólans […]

Lesa meira
9. október 2020
Fiðlukennsla

Nemendum 3. bekkjar er kennt á fiðlu í forskólanum og er þetta þriðja árið sem þeim er kennt á fiðlu í Laugalandsskóla, en þau byrjuð sitt nám í leikskólanum. Í […]

Lesa meira
30. september 2020
Einbeiting og gleði í valgreinum

Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum. Nemendum finnt þær samt oftast skemmtilegri en kjarnagreinarnar, enda eiga að […]

Lesa meira
25. september 2020
Lesfimiprófum að ljúka

Þessa dagana eru nemendur að taka fyrsta lesfimi prófið af þremur sem lögð eru fyrir ár hvert. Um er að ræða staðlað próf fyrir nemendur í 1. – 10. bekk […]

Lesa meira
14. september 2020
Textíl og myndmennt

Hér má sjá myndir af 3. bekk í textílmennt hjá Björgu. Það eru hressir og einbeittir nemendur sem eru við vinnu sína á saumavélunum, og  í útsaum. Einnig sjáum við […]

Lesa meira
14. september 2020
Nýsköpun, tölvur og forritun

Sú kennslustund sem mörgum 5. – 6. bekkingum finnst bæði fróðleg og skemmtileg er nýsköpun. Þar fá þau að taka í sundur og skoða niður í kjölinn hvernig tölvur  og […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR