Laugalandsskóli mætir til leiks með lið í Skólahreysti þetta árið en keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2005 og má með sanni segja að það ríki mikil tilhlökkun meðal […]
Laugalandsskóli mætir til leiks með lið í Skólahreysti þetta árið en keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2005 og má með sanni segja að það ríki mikil tilhlökkun meðal […]
Starfsfólk Laugalandsskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öðrum vinum skólans gleðilegs sumars!
Það voru glaðleg börn sem hlupu frá okkur í dag í fallegu vorveðri á leið í kærkomið páskaleyfi. Við hlökkum til að sjá þau aftur miðvikudaginn 20. apríl þegar að […]
Vegna styrktartónleika þann 7. apríl verður breyting á opnunartíma bókasafns sem lokar kl:20:00 í stað 21:00
Nemendur Laugalandsskóla var boðið á generalprufu árshátíðar Helluskóla þar sem nemendur settu á svið Ávaxtakörfuna. Okkar nemendur voru til fyrirmyndar og höfðu gaman að uppfærslu þeirra á leikritinu sem hefur […]
Nemendur 5. bekkjar fengu það verkefni nú í vikunna að skoða gamlar og úreltar tölvur, lyklaborð ogmýs, sem við eigum í skólanum. Dótið var skrúfað í sundur og kom þá […]
Árshátíð nemenda sem halda átti 25. mars næstkomandi hefur verið færð vegna covid smita í hópi nemenda og starfsfólks síðastliðnar vikur, til fimmtudagsins 12. maí. Venjulegur skóladagur er þá 25. […]
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur ákveðið að ekki verða samræmd próf lögð fyrir á þessu skólaári. ,,Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að samræmd könnunarpróf yrðu felld niður í […]
Þorrablót var haldið hér hjá okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn föstudag með pompi og prakt. Hlaðborðið var hlaðið þorramat að hætti Helgu Fjólu og stelpunum í eldhúsinu og mátti finna þar […]
Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. […]