Skólaárið 2023-2024

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
12. febrúar, 2024
Leikið í snjónum

Það hefur verið gaman að sjá nemendur skapa úr snjónum og leika sér, það er búið að búa til ansi mörg virki, um leið og við létum út gulrætur og […]

Lesa meira
6. febrúar, 2024
Fartölvuvagn

Tölvubúnaður skólans fékk uppfærslu nýlega en Laugalandsskóli festi kaup á 30 glæsilegum Lenovo fartölvum. Drjúgur hluti af þeim fór í svokallaðan tölvuvagn sem verður á unglingastigi. Þess má geta að […]

Lesa meira
31. janúar, 2024
Fréttir úr 1. bekk

Í 1. bekk starfa þetta árið 12 nemendur og er Ragna Magnúsdóttir umsjónarkennari þeirra og Valborg Gestdóttir er stuðningsfulltrúi, báðar eru miklir reynsluboltar og kunna að nálgast nám barnanna á […]

Lesa meira
31. janúar, 2024
Þorri

Þorrinn er genginn í garð eins og veðurspár bera vitni um. Í dag 31.janúar ákváðum við að senda nemendur heim þar sem spáin var ekki glæsileg.Föstudaginn 26. janúar á sjálfan […]

Lesa meira
31. janúar, 2024
Röskun á skólahaldi

Skólabílar keyra heim kl 10:50 í dag vegna veðurs.Foreldrar sem eiga börn utan skólabíla aksturs eru beðin um að sækja sín börn.Keyrið varlega

Lesa meira
25. janúar, 2024
Röskun á skólahaldi

Bùast mà við einhverri röskun á skólahaldi vegna veðurs.Skólabílstjórar verða í sambandi við sinn foreldrahóp.Við biðjum ykkur um að fylgjast með veðurspá og fara varlega.

Lesa meira
18. janúar, 2024
Í upphafi árs

Skólastarfið fer vel af stað á nýju ári, það er í nógu að snúast enn sem fyrr en við göngum bjartsýn og samhennt inn í nýtt ár. Í vikunni voru […]

Lesa meira
22. desember, 2023
Jólakveðja
Lesa meira
22. desember, 2023
Jólaleikrit

Það er óhætt að segja að við eigum hæfileikaríka nemendur sem státa af miklum söng og leikhæfileikum. Einnig erum við svo heppinn að við höfum í röðum okkar kennara sem […]

Lesa meira
15. desember, 2023
Jólakveðja frá nemendaráði

Við í nemendaráði Laugalandsskóla sjáum um skemmtanir á öllum stigum, við leggjum áherslu á skemmtun einu sinni í mánuði fyrir elsta stig og einu sinni á önn fyrir mið – […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR