Á dögunum hóf hann Einar Þór Guðmundsson störf hja okkur. Við fögnum því að fá aðila inn til að kenna tónlist, þátt sem okkur hefur lengi langað að efla innan […]
Á dögunum hóf hann Einar Þór Guðmundsson störf hja okkur. Við fögnum því að fá aðila inn til að kenna tónlist, þátt sem okkur hefur lengi langað að efla innan […]
Þessi vika er á enda með öllu sínu, meðal annars gæddu nemendur sér á bollum á mánudag, átu á sig gat á þriðjudag og klæddu sig upp í gervi á […]
Við ætlum að vera með bókaskiptimarkað á í tengslum við viðtalsdaginn. Komdu við í matsal og styrktu 10. bekk með því að kaupa af þeim kaffi og köku. Þar verður […]
Það er margt skemmtilegt að frétta úr 2.-3. bekk og er ýmislegt brallað. Þegar nemendur eru spurðir um hverju sem þau vilja helst segja frá er nýja námsefnið í stærðfræði […]
Það hefur verið gaman að sjá nemendur skapa úr snjónum og leika sér, það er búið að búa til ansi mörg virki, um leið og við létum út gulrætur og […]
Tölvubúnaður skólans fékk uppfærslu nýlega en Laugalandsskóli festi kaup á 30 glæsilegum Lenovo fartölvum. Drjúgur hluti af þeim fór í svokallaðan tölvuvagn sem verður á unglingastigi. Þess má geta að […]
Í 1. bekk starfa þetta árið 12 nemendur og er Ragna Magnúsdóttir umsjónarkennari þeirra og Valborg Gestdóttir er stuðningsfulltrúi, báðar eru miklir reynsluboltar og kunna að nálgast nám barnanna á […]
Þorrinn er genginn í garð eins og veðurspár bera vitni um. Í dag 31.janúar ákváðum við að senda nemendur heim þar sem spáin var ekki glæsileg.Föstudaginn 26. janúar á sjálfan […]
Skólabílar keyra heim kl 10:50 í dag vegna veðurs.Foreldrar sem eiga börn utan skólabíla aksturs eru beðin um að sækja sín börn.Keyrið varlega