Foreldrar og aðstandendur barna í 1.-3. bekk er boðið að koma á danssýningu kl 10:50 föstudaginn 15.október. Foreldrar og aðstandendur barna í 4.-6. bekk er boðið að koma á danssýningu […]
Foreldrar og aðstandendur barna í 1.-3. bekk er boðið að koma á danssýningu kl 10:50 föstudaginn 15.október. Foreldrar og aðstandendur barna í 4.-6. bekk er boðið að koma á danssýningu […]
Skólasetning Laugalandsskóla verður mánudaginn 23. ágúst kl 10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónakennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. -10. bekkjar. Skólabílar aka nemendum í skólann og munu […]
Mánudaginn 31. maí voru haldin skólaslit í Laugalandsskóla. Þau voru með aðeins öðruvísi sniði en vanalega þar sem enn gilda ákveðnar sóttvarnarreglur. Nemendur í 1. – 6. bekk hittu […]
Fimmtudaginn 19. maí var kveðjustund með Sigurjóni skólastjóra. Hátíðarmatur var á boðstólum þar sem boðið var upp á lamabalæri að hætti hússins og kökur í boði Sigurjón í eftirrétt. Hann […]
Kósýkvöld Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir […]
Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar […]
Síðasti vetrardagurinn. Krakkarnir í 1. – 6. bekk brettu heldur betur upp ermar og tóku hendurnar úr vösum þegar þau gengu hringinn í kringum skólann og um alla skólalóðina að […]
Skólahald í Laugalandsskóla. Skólastarfið hjá okkur hefur gegnið mjög vel í vetur. Við höfum ekki þurft að stytta eða breyta neinu sem nemur í kennslunni hjá okkur í vetur í […]
Kæru foreldrar og forráðamenn. Í ljósi fréttamannafundar ríkisstjórnarinnar áðan, er ljóst að það eru allir nemendur komnir í páskafrí á morgun.Við verðum í sambandi eftir páska um áframhaldið, þá vitum […]