Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
22. nóvember, 2021
Föstudagsáskorun

Nemendur í 3.-6. bekk stóðu fyrir óvæntri uppákomu í matsalnum í föstudaginn þegar þau sungu jólalag upp á sviði fyrir samnemendur og kennara. Atriðið var frekar óundirbúið og lítið æft […]

Lesa meira
16. nóvember, 2021
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni dagsins  stóðu kennarar Laugalandsskóla fyrir barnabóka maraþoni. Það fór fram þannig að þeir lásu upphátt úr […]

Lesa meira
15. nóvember, 2021
Íþróttakvöld

Næstkomandi miðvikudag, 17. nóvember, stendur nemendafélagið fyrir íþróttakvöldi fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Mæting er klukkan 19:30 og stendur til 21:30. Verð er 300 kr inn og sjoppa […]

Lesa meira
15. nóvember, 2021
Lestrarátak

Við nýttum Hrekkjavökuna til að blása til lestrarátaks. Markmið var að auka vægi upplesturs bæði heima og í skóla. Regúla okkar á bókasafninu fann til bækur sem þóttu líklegar til […]

Lesa meira
6. nóvember, 2021
Jólaprófavika hefst

Námsmatsvika er í skólanum frá 6.des og fram til 13. des

Lesa meira
5. nóvember, 2021
Dagur íslenskrar tungu
Lesa meira
5. nóvember, 2021
Baráttudagur gegn einelti
Lesa meira
3. nóvember, 2021
Fyrirlestur

Á dögunum kom Sylvía Erla Melstaðd fyrirlestur fyrir nemendur í 5. -.10 bekk um lesblindu og námsörðugleika. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst hugsaður sem hvatning til ungs fólks um mikilvægi […]

Lesa meira
1. nóvember, 2021
Hrekkjavaka

Föstudaginn 29. október var skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu þegar við héldum upp á Halloween. Nemendur voru búnir að skreyta stofurnar sínar og nemendur á mið og elsta stigi bættu um betur og bjuggu […]

Lesa meira
15. október, 2021
Baráttudagur gegn einelti

Þann 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti.

Lesa meira
1 22 23 24 25 26 30

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR