Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
3. nóvember, 2021
Fyrirlestur

Á dögunum kom Sylvía Erla Melstaðd fyrirlestur fyrir nemendur í 5. -.10 bekk um lesblindu og námsörðugleika. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst hugsaður sem hvatning til ungs fólks um mikilvægi […]

Lesa meira
1. nóvember, 2021
Hrekkjavaka

Föstudaginn 29. október var skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu þegar við héldum upp á Halloween. Nemendur voru búnir að skreyta stofurnar sínar og nemendur á mið og elsta stigi bættu um betur og bjuggu […]

Lesa meira
15. október, 2021
Baráttudagur gegn einelti

Þann 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti.

Lesa meira
15. október, 2021
Foreldradagurinn

25. október verður foreldra og nemendaviðtalsdagur. Nemendur mæta ásamt foreldrum í viðtal til umsjónakennara. Nánari tímasetningar viðtala verða sendar heim í vikunni fyrir foreldradaginn.

Lesa meira
14. október, 2021
Danssýningar

Foreldrar og aðstandendur barna í 1.-3. bekk er boðið að koma á danssýningu kl 10:50 föstudaginn 15.október. Foreldrar og aðstandendur barna í 4.-6. bekk er boðið að koma á danssýningu […]

Lesa meira
18. ágúst, 2021
Skólasetning

Skólasetning Laugalandsskóla verður mánudaginn 23. ágúst kl 10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónakennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. -10. bekkjar. Skólabílar aka nemendum í skólann og munu […]

Lesa meira
3. júní, 2021
Skólaslit Laugalandsskóla 2021

Mánudaginn 31. maí voru haldin skólaslit í Laugalandsskóla. Þau voru með aðeins öðruvísi sniði en vanalega þar sem enn gilda ákveðnar sóttvarnarreglur.   Nemendur í 1. – 6. bekk hittu […]

Lesa meira
20. maí, 2021
Kveðjustund Sigurjóns með kökum

Fimmtudaginn 19. maí var kveðjustund með Sigurjóni skólastjóra. Hátíðarmatur var á boðstólum þar sem boðið var upp á lamabalæri að hætti hússins og kökur í boði Sigurjón í eftirrétt. Hann […]

Lesa meira
18. maí, 2021
Kósýkvöld

Kósýkvöld Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir […]

Lesa meira
6. maí, 2021
Vortónleikar 1. – 3. bekkjar

Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar […]

Lesa meira
1 22 23 24 25 26 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR