Skólaárið 2022-2023

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
9. nóvember, 2022
Bókasafnið lokað – minnum á almennan opnunartíma

Fimmtudaginn 10. nóvember verður bókasafnið lokað. Við minnum á að alla jafna er bókasafnið á Laugalandi öllum opið á fimmtudagskvöldum frá kl 19-21

Lesa meira
3. nóvember, 2022
Hrekkjavaka í Laugalandsskóla

Mánudaginn síðastliðinn, þann 31. október, var haldið upp á hrekkjavöku í Laugalandsskóla. Nemendur og starfsfólk mættu fjölbreyttum, en yfirleitt ógnvekjandi, búningum. Nemendur í 5. – 10. bekk höfðu búið til […]

Lesa meira
25. október, 2022
Skyndihjálparnámskeið starfsfólks

Þriðjudaginn 25. október sóttu starfsmenn Laugalandsskóla ásamt starfsfólki grunnskólans á Hellu skyndihjálparnámskeið á vegum Skyndihjálparskólans. Á námskeiðinu fór Ágúst Leó yfir helstu atriði í fyrstu hjálp. Námsskeiðið var vel sótt […]

Lesa meira
24. október, 2022
Bleikur dagur

Föstudaginn 14. október hvöttum við nemendur til þess að mæta í bleiku og umsjónakennarar ræddu tilgang bleika dagsins í sínum bekkjum. Einnig höfðu nemendur leyfi til að mæta með sparinesti. […]

Lesa meira
28. september, 2022
Endurmenntun

Kennarar og starfsfólk Laugalandsskóla eru dugleg að sækja sér námskeið og menntunn sem nýtist þeim í starfi. Eins og staðan er núna eru fjórir starfsmenn í kennaranámi við HA. Einn […]

Lesa meira
21. september, 2022
Bókasafnið á Laugalandi

Athugið að bókasafnið er lokað annaðkvöld 22. september.

Lesa meira
19. september, 2022
Kraftlyftingar

Kæru vinir og velunnarar Laugalandsskóla. Í ár var ákveðið að bjóða upp á kraftlyftingaval fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Það var mikill áhugi fyrir því en færri komust […]

Lesa meira
9. september, 2022
Veiðivötn 8. september 2022

Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni. Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt […]

Lesa meira
8. september, 2022
Dagur læsis

Í dag er dagur læsis. Við fögnum auðvitað svona uppákomum og nýttu kennarar daginn til þess að ræða fjölbreytileika læsis og vinna fjölbreytt læsisverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar […]

Lesa meira
26. ágúst, 2022
Skólasetning

Skóli var settur þriðjudaginn 23. ágúst í samkomusal skólans. Það var ánægjulegt að sjá hvað það voru margir foreldrar sem mættu með börnum sínum. Kennarar tóku svo á móti nemendum sínum […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR