Skólaárið 2023-2024

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
11. desember, 2023
Laus staða kennara
Lesa meira
11. desember, 2023
Hvolpar og krakkar í jólaskapi

Á föstudaginn komu til okkar afar krúttlegir labrador hvolpar sem Ragna á en vildi leyfa okkur að sjá. Það má með sanni segja að þeir vöktu mikla lukku, aðvitað hjá […]

Lesa meira
8. desember, 2023
Utis Online

Utis online er vel þekkt meðal alls áhugafólks um skólaþróunn. Um er að ræða menntaviðburð á netinu fyrir allt skólafólk sem byggir á stuttum innslögum sem nefnast Ferðalag um íslenskt skólakerfi. Fjallað verður um áhugaverðustu […]

Lesa meira
7. desember, 2023
Fréttir úr 6.-7. bekk

Samkennsla er í 6.-7. bekk þetta árið og er Guðbjörg Viðarsdóttir umsjónarkennari þeirra, hefur hún reynst góð viðbót við kennara Laugalandsskóla. Í haust hefur 6.-7. bekkur verið duglegur að samþætta […]

Lesa meira
1. desember, 2023
Upp er runnin desember með öllu tilheyrandi!

Það er ljóst að nemendur eru tilbúin fyrir desember og öllu því skemmtilega sem aðventunni fylgir. Við hittumst á sal í morgun og tókum þátt í að slá Íslandsmet í fjöldasöng í […]

Lesa meira
29. nóvember, 2023
Samskipti á netinu

Skúli B. Geirdal fjölmiðlafræðingur og verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd kom í gær með fyrirlestur fyrir 5.-10. Bekk Þar fjallaði hann um mikilvægi þess að vera læs á upplýsingar og miðla í […]

Lesa meira
22. nóvember, 2023
Jólabingó foreldrafélags
Lesa meira
18. nóvember, 2023
Foreldrafélag Laugalandsskóla

Það má með sanni segja að foreldrasamfélag Laugalandsskóla reynist okkur vel. Í dag komu þær Sigríður Þórðardóttir og Lára Ólafsdóttir færandi hendi og færðu skólanum veglega gjöf fyrir hönd foreldrafélagsins. […]

Lesa meira
16. nóvember, 2023
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn er helgaður íslenskri málrækt og eru ýmis verkefni unnin í skólunum okkar tengd […]

Lesa meira
16. nóvember, 2023
Viðtalsdagur

Við viljum velja athygli á því að mánudaginn 20. nóv er starfsdagur hjá okkur. Þann 21. er svo viðtals dagur þar sem foreldrar/forráðamenn mæta með börnum sínum í viðtal. Við […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR