Skólaárið 2023-2024

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
13. nóvember, 2023
Dansvika 2023

Eins og hefð er fyrir var haldin dansvika dagana 8. – 10. nóvember. Þá kom Auður Haraldsdóttir til okkar í Laugalandsskóla og kenndi krökkunum nokkur dansspor. Krakkarnir lærðu hina ýmsu […]

Lesa meira
8. nóvember, 2023
Dagur gegn einelti

Í dag 8. nóvember er dagur eineltis, markmið dagsins er m.a. að efna til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Við í […]

Lesa meira
7. nóvember, 2023
Bekkjartenglar

Bekkjartenglar eru beðnir að hafa í huga að nú líður að annarlokum hjá okkur. Það er því upplagt fyrir þá að hafa samband við umsjónarkennara og skipuleggja eitthvað hópeflandi með […]

Lesa meira
6. nóvember, 2023
Örugg netnotkun barna

Hvernig get ég fylgst með því hvað barnið mitt er að gera á netinu? Til eru margskonar lausnir og tól sem geta hjálpað foreldrum að fylgjast með netnotkun barna. Með […]

Lesa meira
3. nóvember, 2023
Takk fyrir okkur

Dagskólanum barst um daginn höfðingleg gjöf frá aðila sem vill ekki láta nafn síns getið. Gefinn var styrkur til kaupa á leikföngum að andvirði 150 þúsund.  Þetta sló allt saman […]

Lesa meira
2. nóvember, 2023
Hryllileg hrekkjavaka

Það var eitt og annað hræðilegt sem mætti nemendum og starfsfólki Laugalandsskóla að morgni þriðjudagsins. Allir skemmtu sér vel og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá voru nemendur […]

Lesa meira
27. október, 2023
Halloween

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að það er spenna í mannskapnum fyrir Halloween þann 31. október. Krakkarnarir mega endilega koma í búningum og með eitthvað til að […]

Lesa meira
19. október, 2023
Kvennafrídagur

Leik- og grunnskólar Odda bs. verða lokaðir þriðjudaginn 24. október 2023 vegna kvennafrídagsins. Skólastjórnendur Odda bs.

Lesa meira
17. október, 2023
Bleikur dagur

Föstudaginn 20. október er bleiki dagurinn. Þann daginn hvetjum við alla, bæði nemendur og starfsfólk til þess að mæta í einhverju bleiku svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein […]

Lesa meira
5. október, 2023
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tók Laugalandsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ og fóru nemendur 2,5 km metra hring  nágrenninu og gátu valið um að fara hann 1x til 4x sem gera þá 2,5 – […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR