Það var eitt og annað hræðilegt sem mætti nemendum og starfsfólki Laugalandsskóla að morgni þriðjudagsins. Allir skemmtu sér vel og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá voru nemendur […]
Það var eitt og annað hræðilegt sem mætti nemendum og starfsfólki Laugalandsskóla að morgni þriðjudagsins. Allir skemmtu sér vel og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá voru nemendur […]
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að það er spenna í mannskapnum fyrir Halloween þann 31. október. Krakkarnarir mega endilega koma í búningum og með eitthvað til að […]
Leik- og grunnskólar Odda bs. verða lokaðir þriðjudaginn 24. október 2023 vegna kvennafrídagsins. Skólastjórnendur Odda bs.
Föstudaginn 20. október er bleiki dagurinn. Þann daginn hvetjum við alla, bæði nemendur og starfsfólk til þess að mæta í einhverju bleiku svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein […]
Í gær tók Laugalandsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ og fóru nemendur 2,5 km metra hring nágrenninu og gátu valið um að fara hann 1x til 4x sem gera þá 2,5 – […]
Síðustu vikur hefur mikil upplýsingaóreiða átt sér stað varðandi hinseginmálefni, sér í lagi varðandi trans einstaklinga sem og kynfræðslu almennt í grunnskólum. Bæði í samfélaginu, sem og á samfélagsmiðlum. Þessi […]
Bókasafnsvörður er Regúla Verena Rudin, netfangið er bokasafn@laugaland.is og sími bókasafnsins er 487-6547. Á skólatíma er safnið einungis opið fyrir nemendur og starfsmenn. Almennur opnunartími bókasafnsins, frá 25. ágúst til […]
í dag fögnum við degi læsis. Þetta er vissulega merkisdagur þar sem læsi er undirstaða alls náms.Það hefur margt unnist á undanförnum árum í Laugalandsskóla þar sem lesfiminiðurstöður eru nær […]
Foreldrafélag Leikskólanns bauð nemendum sínum upp á leiksýningu frá leikhópnum Lottu í dag og bauð nemendum í 1-3. bekk að vera með. Þetta mæltist vel fyrir og börnin skemmtu sér […]