Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
3. desember, 2021
Föstudagsáskorun – nr 3

Í dag söng og spilaði 9.-10.bekkur á sviðinu í matsalnum lagið Gleðileg jól (frumsaminn texti) fyrir alla í skólanum. Því var vel tekið enda textinn bráðskemmtilegur og má sjá hann hér […]

Lesa meira
26. nóvember, 2021
Föstudagsáskorun nr2

Það fór svo að 9. og 10. bekkur þurfti að skorast undan áskorun þennan föstudag en tilnefndi 7. og 8. bekk í staðinn. Þau stigu á stokk með skemmtielgt atriði, […]

Lesa meira
25. nóvember, 2021
Textílmennt

Hún Björg okkar kennir af lífi og sál. Það er dásamlegt að sjá hvað nemendur eru alltaf ánægðir hjá henni í textílmennt og greinilegt er að þeim líður vel í […]

Lesa meira
22. nóvember, 2021
Föstudagsáskorun

Nemendur í 3.-6. bekk stóðu fyrir óvæntri uppákomu í matsalnum í föstudaginn þegar þau sungu jólalag upp á sviði fyrir samnemendur og kennara. Atriðið var frekar óundirbúið og lítið æft […]

Lesa meira
16. nóvember, 2021
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni dagsins  stóðu kennarar Laugalandsskóla fyrir barnabóka maraþoni. Það fór fram þannig að þeir lásu upphátt úr […]

Lesa meira
15. nóvember, 2021
Íþróttakvöld

Næstkomandi miðvikudag, 17. nóvember, stendur nemendafélagið fyrir íþróttakvöldi fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Mæting er klukkan 19:30 og stendur til 21:30. Verð er 300 kr inn og sjoppa […]

Lesa meira
15. nóvember, 2021
Lestrarátak

Við nýttum Hrekkjavökuna til að blása til lestrarátaks. Markmið var að auka vægi upplesturs bæði heima og í skóla. Regúla okkar á bókasafninu fann til bækur sem þóttu líklegar til […]

Lesa meira
6. nóvember, 2021
Jólaprófavika hefst

Námsmatsvika er í skólanum frá 6.des og fram til 13. des

Lesa meira
5. nóvember, 2021
Dagur íslenskrar tungu
Lesa meira
5. nóvember, 2021
Baráttudagur gegn einelti
Lesa meira
1 21 22 23 24 25 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR