Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
16. apríl, 2024
Bókaormar

Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem […]

Lesa meira
15. apríl, 2024
Skólahreysti 2024

Laugalandsskóli keppir fimmtudaginn 18. apríl. Við hvetjum alla til að horfa á beina útsendingu kl 20. Litur okkar í ár er dökkbleikur og því verður bleikur dagur hjá okkur á […]

Lesa meira
13. apríl, 2024
Söngstund á sal og árshátíðar undirbúningur

Við höfum áður sagt frá söngstundunum okkar sem Einar Guðmundsson stýrir styrkri hendi, að öllu jöfnu hafa þessar söngstundir verið í tvennu lagi, þ.e. yngsta stig hittist á sal á […]

Lesa meira
10. apríl, 2024
Upplestrarkeppnin 2024

Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Hápunktur hennar er að vori þegar hver skóli sendir fulltrúa í lokakeppni í hverju héraði, […]

Lesa meira
9. apríl, 2024
Lesa meira
3. apríl, 2024
Lausar stöður til umsóknar fyrir skólaárið 2024-2025

Umsjónarkennarar í 100% stöðuÍþróttakennari í 100% stöðuÞroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða kennara í 70-100% stöðu í stoðteymi skólans. Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í […]

Lesa meira
22. mars, 2024
Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt […]

Lesa meira
1. mars, 2024
Fréttir af 4. bekk

Lífið í fjórða bekk er ávallt fjörugt og skemmtilegt. Í vetur höfum við verið að tileinka okkur boðskap lagsins hennar Gísellu Hannesdóttur frá Arnkötlustöðum sem var nemandi hér í Laugalandsskóla […]

Lesa meira
1. mars, 2024
Skíðaferð 2024

Fimmtudaginn 22. febrúar fóru nemendur í 4. – 10. bekk í Bláfjöll. Þau fengu afspyrnu gott veður og skíðafæri var frábært. Nemendur voru ýmist á skíðum eða snjóbrettum og margir […]

Lesa meira
29. febrúar, 2024
Skólaþing 9.-10. bekk

21. febrúar síðastliðinn lögðu nemendur í 9.-10.bekk land undir fót. Ferðinni var heitið í höfuborgina, nánar tiltekið á Skólaþing. Undanfarnar vikur hefur 10.bekkurinn verið að læra um íslenska stjórnkerfið og […]

Lesa meira
1 7 8 9 10 11 30

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR