Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem […]
Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem […]
Laugalandsskóli keppir fimmtudaginn 18. apríl. Við hvetjum alla til að horfa á beina útsendingu kl 20. Litur okkar í ár er dökkbleikur og því verður bleikur dagur hjá okkur á […]
Við höfum áður sagt frá söngstundunum okkar sem Einar Guðmundsson stýrir styrkri hendi, að öllu jöfnu hafa þessar söngstundir verið í tvennu lagi, þ.e. yngsta stig hittist á sal á […]
Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Hápunktur hennar er að vori þegar hver skóli sendir fulltrúa í lokakeppni í hverju héraði, […]
Umsjónarkennarar í 100% stöðuÍþróttakennari í 100% stöðuÞroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða kennara í 70-100% stöðu í stoðteymi skólans. Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í […]
Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt […]
Lífið í fjórða bekk er ávallt fjörugt og skemmtilegt. Í vetur höfum við verið að tileinka okkur boðskap lagsins hennar Gísellu Hannesdóttur frá Arnkötlustöðum sem var nemandi hér í Laugalandsskóla […]
Fimmtudaginn 22. febrúar fóru nemendur í 4. – 10. bekk í Bláfjöll. Þau fengu afspyrnu gott veður og skíðafæri var frábært. Nemendur voru ýmist á skíðum eða snjóbrettum og margir […]
21. febrúar síðastliðinn lögðu nemendur í 9.-10.bekk land undir fót. Ferðinni var heitið í höfuborgina, nánar tiltekið á Skólaþing. Undanfarnar vikur hefur 10.bekkurinn verið að læra um íslenska stjórnkerfið og […]