Skólaárið 2022-2023

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
27. febrúar, 2023
Skíðaferð 2023

Þar sem verðið lék við okkur í seinustu viku var ákveðið að fara í hina árlegu skíðaferð okkar í Bláfjöll. Krakkarnir áttu skemmtilegan dag og sýndu ansi góða takta á […]

Lesa meira
27. febrúar, 2023
Veiðisafnið

5.-6. bekkur fór á veiðisafnið um miðjan febrúar þar sem þau fengu leiðsögn frá Páli Reynissyni. Á heimleiðinni stoppuðum við í sjoppu og buðum upp á ís.

Lesa meira
21. febrúar, 2023
Góðan daginn faggi!

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru á Flúðir í gær, mánudag, og fengu að sjá leiksýninguna „Góðan daginn faggi“. Leikverkið er eftir þau Bjarna Snæbjörnsson, Grétu Kristínu Ómarsdóttur og […]

Lesa meira
17. febrúar, 2023
Listahátíð í Laugalandsskóla

Fimmtudaginn, 17. febrúar, var haldin listahátíð unglinga í Rangárþingi. Hátíðin er haldin fyrir nemendur í 8. – 10. bekk , en 7. bekkur Laugalandsskóla fékk einnig að taka þátt. Ásamt […]

Lesa meira
17. febrúar, 2023
Listahahátíð í Laugalandsskóla 16. febrúar 2023
Lesa meira
15. febrúar, 2023
Lærðu betur 2023

Á mánudaginn fóru úrslitin fram í spurningakeppni Nemendafélags Laugalandsskóla – Lærðu betur! Þrjú lið öttu kappi, en það voru Geiturnar, Apríkósurnar og Pardusarnir. Lið Geitanna skipuðu þeir Dagur, Kristinn Már, […]

Lesa meira
13. febrúar, 2023
Námskynning

Nemendur 10. bekkjar lögðu land undir fót og fóru með skólastjórnendum í heimsókn í FSU þar sem þau kynntu sér þær námsleiðir sem þar eru í boði. Það styttist í […]

Lesa meira
10. febrúar, 2023
Leikið í snjónum

Það má alveg kvarta yfir veðurfari undanfarinna vikna en við höfum aldeilis séð tækifæri í því. Krakkarnir í skólanum hafa nýtt þennan snjó afar vel í leik sínum eins og […]

Lesa meira
3. febrúar, 2023
Spurningakeppni Laugalandsskóla

Nemendafélag Laugalandsskóla sendur fyrir spurningakeppninni „Lærðu betur“ fyrir elsta stig alla föstudaga út þessa önn. Nemendur keppa í þriggja manna liðum, þrjú lið keppa hverju sinni og eitt lið kemst […]

Lesa meira
2. febrúar, 2023
Hávaðaskrúðganga

Lestrarkennsla 1. bekk gengur vel, krakkarnir hafa fengið fjölbreytt verkefni til að takast á við í náminu enda fara fyrir hópnum miklir snillingar, þær Ragna Magnúsdóttir sem er ansi reynd […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR