Skólaárið 2023-2024

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
23. maí, 2024
Það er svo sannarlega kominn vorhugur í fólk

Krakkarnir eru dugleg að fara út á milli anna og hreyfa sig aðeins í veðurblíðunni, hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndbrot sem voru teknar í gær þegar […]

Lesa meira
22. maí, 2024
Vorferð yngsta stigs

Nemendur á yngsta stigi lögðu land undir fót í gær og fóru með rútu austur undir Eyjafjöll. Þar var fyrsta stopp á Skógasafni þar sem börnin fengu fræðslu um gamla […]

Lesa meira
22. maí, 2024
Matráður óskast
Lesa meira
21. maí, 2024
Athugið

Heilsu – íþrótta og tómstundanefnd hefur nú gefið út bækling með fjölbreyttu úrvali afþreyingar og námskeiða í sumar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur hann og skrá börnin ykkar […]

Lesa meira
17. maí, 2024
Kappsmál í 10. bekk

Í sjónvarpsþættinum Kappsmáli, í umsjón Bjargar Magnúsdóttur Braga Valdimars Skúlasonar, keppa þátttakendur í ýmsum þrautum sem reyna sérstaklega á íslenskukunnáttu. Krakkarnir í 10. bekk hafa horft á þessa þætti í […]

Lesa meira
17. maí, 2024
Vordagar

Í von um fyrirsjáanleika er hér myndræn framsetning á seinustu dögum skólaársins sem einkennast oft af uppbroti.

Lesa meira
16. maí, 2024
LuftGitarKeppni

Það gengur á ýmsu hér í skólanum! Nokkrir drengir skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var í dag og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá um að […]

Lesa meira
16. maí, 2024
Sauðburður

2. og 3. bekkur fóru í gær í fjárhúsaheimsókn í Þjóðólfshaga II. Þau voru svo heppin að fá að sjá þrjú lömb koma í heiminn en mikill spenningur var að […]

Lesa meira
15. maí, 2024
Skólasóknarkerfi

Við höfum verið að innleiða Mentor meira sem verkfæri fyrir kennara og foreldra í vetur. Eitt af því sem við viljum ná betur utan um er forföll/fjarvistir og leyfi nemenda. […]

Lesa meira
14. maí, 2024
Happadrætti 10. bekkjar

Í dag var dregið úr happadrætti 10. bekkjar. Eitthvað var tæknin að stríða okkur og því var ekki sent út í beinni, þið verðið þó að treysta þvi að allt […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR