Bùast mà við einhverri röskun á skólahaldi vegna veðurs.Skólabílstjórar verða í sambandi við sinn foreldrahóp.Við biðjum ykkur um að fylgjast með veðurspá og fara varlega.
Bùast mà við einhverri röskun á skólahaldi vegna veðurs.Skólabílstjórar verða í sambandi við sinn foreldrahóp.Við biðjum ykkur um að fylgjast með veðurspá og fara varlega.
Skólastarfið fer vel af stað á nýju ári, það er í nógu að snúast enn sem fyrr en við göngum bjartsýn og samhennt inn í nýtt ár. Í vikunni voru […]
Það er óhætt að segja að við eigum hæfileikaríka nemendur sem státa af miklum söng og leikhæfileikum. Einnig erum við svo heppinn að við höfum í röðum okkar kennara sem […]
Við í nemendaráði Laugalandsskóla sjáum um skemmtanir á öllum stigum, við leggjum áherslu á skemmtun einu sinni í mánuði fyrir elsta stig og einu sinni á önn fyrir mið – […]
Á föstudaginn komu til okkar afar krúttlegir labrador hvolpar sem Ragna á en vildi leyfa okkur að sjá. Það má með sanni segja að þeir vöktu mikla lukku, aðvitað hjá […]
Utis online er vel þekkt meðal alls áhugafólks um skólaþróunn. Um er að ræða menntaviðburð á netinu fyrir allt skólafólk sem byggir á stuttum innslögum sem nefnast Ferðalag um íslenskt skólakerfi. Fjallað verður um áhugaverðustu […]
Samkennsla er í 6.-7. bekk þetta árið og er Guðbjörg Viðarsdóttir umsjónarkennari þeirra, hefur hún reynst góð viðbót við kennara Laugalandsskóla. Í haust hefur 6.-7. bekkur verið duglegur að samþætta […]
Það er ljóst að nemendur eru tilbúin fyrir desember og öllu því skemmtilega sem aðventunni fylgir. Við hittumst á sal í morgun og tókum þátt í að slá Íslandsmet í fjöldasöng í […]