Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
17. maí, 2023
Happadrætti 10. bekkjar Laugalandsskóla Vinningskrá
Lesa meira
12. maí, 2023
Upplestrarkeppni

Upplestrarkeppni skólanna í Rangárþingi, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum fór fram að Brúarlundi í gær. Þar öttu kappi þeir nemendur sem efstir stóðu í bekkjarkeppni í hverjum skóla fyrir sig. Skólarnir á þessu svæði […]

Lesa meira
9. maí, 2023
Skólablaðið Varðan

Í Laugalandsskóla er hefð fyrir því að 9. bekkur sjái um útgáfu skólablaðsins Vörðunnar og selji á árshátíð skólans. Blaðið er sneisafullt af skemmtilegu efni frá nemendum í öllum bekkjum, […]

Lesa meira
5. maí, 2023
Skólahreysti 2023

Lið Laugalandsskóla keppti í gær fimmtudaginn 4. maí í undankeppni Skólahreystis. Keppt var í upphífingum, dýfum, armbeygjum, hreystigreyp og hraðabraut. Keppendur voru þau Vikar Reyr Víðisson, Esja Sigríður Nönnudóttir, Thelma […]

Lesa meira
3. maí, 2023
Leikhúsferð 1.-5. bekkjar

Nemendur í 1.-5. bekk fóru um helgina leikhúsferð. Farið var á sýninguna Draumaþjófinn eftir þau Björk Jakobsdóttir og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. Verkið er byggt á […]

Lesa meira
3. maí, 2023
Útikennsla á miðstigi

Nemendur í 5. og 6. bekk eru í útikennslu 2x í viku – hvor bekkur fyrir sig. Dagný Rós sér um þessar kennslustundir og hún reynir að hafa þær fjölbreyttar […]

Lesa meira
28. apríl, 2023
Fokk me – Fokk you!

Þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sjá um fræðslu um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna sem ber nafnið Fokk me – fokk you. Nemendur í 5.-10. bekk fengu þessa fræðslu […]

Lesa meira
28. apríl, 2023
Liðsfélagar vikunnar

Hér sjáum við flotta stráka sem hlutu viðurkenningu fyrir góð samskipti á vellinum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast 😉 Til hamigju með þessa viðurkenningu

Lesa meira
25. apríl, 2023
Fréttir úr dagskóla

Við í Dagskólanum höfum verið að brasa hitt og þetta síðan um áramótin og fannst upplagt að senda frá okkur sumarpóst. Meðal annars höfum við spilað skotbolta, fótbolta og aðra […]

Lesa meira
25. apríl, 2023
Dagskóli – vor 2023
Lesa meira
1 13 14 15 16 17 30

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR