Þorrablót var haldið hér hjá okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn föstudag með pompi og prakt. Hlaðborðið var hlaðið þorramat að hætti Helgu Fjólu og stelpunum í eldhúsinu og mátti finna þar […]
Þorrablót var haldið hér hjá okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn föstudag með pompi og prakt. Hlaðborðið var hlaðið þorramat að hætti Helgu Fjólu og stelpunum í eldhúsinu og mátti finna þar […]
Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. […]
Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru í útistærðfræði á miðvikudögum. Miðvikudaginn 9. febrúar settu þau mögulega skólamet í snjóboltagerð þar sem duglegur hópur innan bekkjanna bjó til hvorki meira […]
Í samráði við Almannavarnir hefur verið ákveðið að fella niður allt skólahald á svæðinu mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs.Fylgist með frèttum á ry.is
Upplýsingar vegna COVID-19 eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins. Smellið hér. Með kveðju, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi Sími 4887000 Heimasíða www.ry.is Facebook /rangarthing-ytra Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella […]
Ákvörðun hefur verið tekin að skólastarf hefjist með eðlilegum hætti á morgun samkvæmt stundatöflu. Fólk er beðið að hafa í huga: Skólastjórnendur hafa fullan skilning á því ef foreldra/forráðamenn kjósi […]
Við hér í Laugalandsskóla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Jólasýning krakkana var í gær og […]
Athugið að á morgun 16. desember er seinasti dagur sem opið er eftir skóla á bókasafninu fyrir jól.
Það var mikið fjör í skólanum í gær, þriðjudag, þegar krakkarnir sóttu hinar ýmsu jólasmiðjur. Krökkunum var skipt niður í 7 hópa þvert á bekki og fóru þau á milli […]