Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
1. apríl, 2022
Heimsókn á Hellu

Nemendur Laugalandsskóla var boðið á generalprufu árshátíðar Helluskóla þar sem nemendur settu á svið Ávaxtakörfuna. Okkar nemendur voru til fyrirmyndar og höfðu gaman að uppfærslu þeirra á leikritinu sem hefur […]

Lesa meira
29. mars, 2022
Tölvufjör

Nemendur 5. bekkjar fengu það verkefni nú í vikunna að skoða gamlar og úreltar tölvur, lyklaborð ogmýs, sem við eigum í skólanum. Dótið var skrúfað í sundur og kom þá […]

Lesa meira
11. mars, 2022
Árshátíð frestað

Árshátíð nemenda sem halda átti 25. mars næstkomandi hefur verið færð vegna covid smita í hópi nemenda og starfsfólks síðastliðnar vikur, til fimmtudagsins 12. maí. Venjulegur skóladagur er þá 25. […]

Lesa meira
24. febrúar, 2022
Samræmd próf verða ekki lögð fyrir

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur ákveðið að ekki verða samræmd próf lögð fyrir á þessu skólaári. ,,Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að samræmd könnunarpróf yrðu felld niður í […]

Lesa meira
22. febrúar, 2022
Þorraþrællinn 2022

Þorrablót var haldið hér hjá okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn föstudag með pompi og prakt. Hlaðborðið var hlaðið þorramat að hætti Helgu Fjólu og stelpunum í eldhúsinu og mátti finna þar […]

Lesa meira
10. febrúar, 2022
Námsskeiðsröð um kvíða 6-10 ára barna

Skólaþjónustan býður foreldrum og aðstandendum barna á aldrinum 6-10 ára markvissa fræðslu um kvíða barna á þessum aldri. Þetta er námskeiðsröð þar sem mæting er öll þriðjudagskvöld í mars kl. […]

Lesa meira
10. febrúar, 2022
Bókasafnið lokað

Í dag fimmtudag 10.febrúar er bókasafnið lokað.

Lesa meira
9. febrúar, 2022
Skólamet í snjóboltagerð

Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru í útistærðfræði á miðvikudögum. Miðvikudaginn 9. febrúar settu þau mögulega skólamet í snjóboltagerð þar sem duglegur hópur innan bekkjanna bjó til hvorki meira […]

Lesa meira
6. febrúar, 2022
Skólahald fellur niður á morgun.

Í samráði við Almannavarnir hefur verið ákveðið að fella niður allt skólahald á svæðinu mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs.Fylgist með frèttum á ry.is

Lesa meira
17. janúar, 2022
Upplýsingar vegna COVID-19

Upplýsingar vegna COVID-19 eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins. Smellið hér. Með kveðju, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi   Sími 4887000 Heimasíða www.ry.is Facebook /rangarthing-ytra Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella   […]

Lesa meira
1 19 20 21 22 23 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR