Skólasetning Laugalandsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar. Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu […]
Þann 26. maí fór 1. – 4. bekkur í hina árlegu vorferð. Lagt var af stað frá Laugalandi og keyrt í austurátt. Fyrsta stopp var Ásólfsskáli þar sem systkinin Kata […]
Þriðjudaginn 26. maí var vordagur í Laugalandsskóla. Þá fór 1. – 4. bekkur í vorferðalag en 5. – 9. bekkur var í skólanum og spreyttu sig á mismunandi stöðvum bæði […]
Miðvikudaginn 27. maí var umhverfisdagur á Laugalandi. Nemendur í 5. – 10. bekk mættu og lögðu sitt af mörkum. Verkefnin voru af ýmsum toga, meðal annars að hreinsa beð og […]
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda. Nú styttist óðum í skólalok hjá okkur. Að loknum vorprófum, 25. maí, eru vordagurinn og umhverfisdagurinn eins og fram hefur komið í Stafnum. Skólaslitin verða […]
Hér má sjá þau fjögur Sigurð Matthías, Sigurbjörgu Helgu, Heiðdísi Lilju og Kristján Árna nemendur í 10. bekk. þau hafa lokið námi sínu hér við skólann. Okkur þykir við hæfi […]
Vonandi hafa allir notið páskahátíðarinnar og eru tilbúnir í framhaldið. Skólastarfið fyrir páska gekk mjög vel hjá okkur. Við erum svo lánsöm að hafa mikið rými hér í skólahúsnæðinu, miðað […]