Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum. Nemendum finnt þær samt oftast skemmtilegri en kjarnagreinarnar, enda eiga að […]
Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum. Nemendum finnt þær samt oftast skemmtilegri en kjarnagreinarnar, enda eiga að […]
Þessa dagana eru nemendur að taka fyrsta lesfimi prófið af þremur sem lögð eru fyrir ár hvert. Um er að ræða staðlað próf fyrir nemendur í 1. – 10. bekk […]
Hér má sjá myndir af 3. bekk í textílmennt hjá Björgu. Það eru hressir og einbeittir nemendur sem eru við vinnu sína á saumavélunum, og í útsaum. Einnig sjáum við […]
Sú kennslustund sem mörgum 5. – 6. bekkingum finnst bæði fróðleg og skemmtileg er nýsköpun. Þar fá þau að taka í sundur og skoða niður í kjölinn hvernig tölvur og […]
Skólasetning Laugalandsskóla verður föstudaginn 21. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar. Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu […]
Þann 26. maí fór 1. – 4. bekkur í hina árlegu vorferð. Lagt var af stað frá Laugalandi og keyrt í austurátt. Fyrsta stopp var Ásólfsskáli þar sem systkinin Kata […]
Þriðjudaginn 26. maí var vordagur í Laugalandsskóla. Þá fór 1. – 4. bekkur í vorferðalag en 5. – 9. bekkur var í skólanum og spreyttu sig á mismunandi stöðvum bæði […]
Miðvikudaginn 27. maí var umhverfisdagur á Laugalandi. Nemendur í 5. – 10. bekk mættu og lögðu sitt af mörkum. Verkefnin voru af ýmsum toga, meðal annars að hreinsa beð og […]